Áskoranir stjórnenda í innleiðingu breytinga

Research output: Other contributionInvited Talk

Abstract

Hvað þarf að hafa í huga til að auka líkur á farsælli innleiðingu breytinga? Við erum öll ólík og um margt íhaldssöm í eðli okkar. Ein helsta áskorun stjórnenda er að breyta vinnubrögðum, menningu og hugarfari - svo fátt eitt sé nefnt.
Original languageIcelandic
TypeFyrirlestur
Media of outputFræðslufundur
Publication statusPublished - 2021

Cite this