Áreiðanleiki og réttmæti mats mæðra á þroska barna sinna : börn á aldrinum 3 ára til 6 ára

Einar Guðmundsson, Sigurður Grétarsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Gerð er grein fyrír smíði, áreiðanleika og réttmæti íslensks þroskalista sem mæður fylla út um þroska barna sinna á aldrinum 3 ára til 6 ára. Listinn skiptist í átta undirpróf. Í greininni eru niðurstöður úr þremur sjálfstæðum gagnasöfnum birtar. Atriðagreining listans (gagnasafn I) byggist á úrtaki 146 mæðra barna á ofangreindum aldri. Að lokinni atriðagreiningu voru 190 atriði eftir af 360 atriðasafni. Alfa-áreiðanleikastuðlar fyrir undirprófin reyndust háir og viðunandi aðgreining kom fram eftír aldri barna í þessu úrtaki. Alfa-áreiðanleikastuðlar á hálfs árs bilum í nýju 508 mæðra úrtaki (gagnasafni II) héldust allháir fyrir öll undirprófin átta. Við þáttagreiningu listans á þremur eins árs bilum komu fram sömu tveir þættirnir (málþáttur og hreyfiþáttur) sem skýrðu 62,6% (3- 4 ára), 63,3% (4-5 ára) og 64, 3% (5-6 ára) af heildardreifingu undirprófanna. Athugun á samtímaréttmæti þroskalistans í úrtaki 27 mæðra (gagnasafn III) leiddi í ljós viðunandi fylgni á milli mats mæðra með þroskalistanum og einstaklingsmats á þroska sömu barna á fímm undirprófum þroskaprófs Griffiths.
The construction, reliability and validity of an Icelandic developmental parent report for 3-6 years old children is described. The inventory is divided into eight subtests. Results from three independent samples are reported. An item analysis was based on a sample of 146 mothers of children from 3-6 year olds and reduced an initial pool of items from 360 to 190. The medians of alpha-coefficients for seven of the eight subtests ranged from r=.81 to .91. The subtests' age discrimination was satisfactory. In a new, independent sample of 508 mothers, the high alpha- coefficients were cross-validated and ranged from r=.72 to r=.90 for the eight subtests. A series of principial component analyses of the subtests' total scores for three age ranges revealed two components for each age, one verbal and one motor factor. The two components accounted for 62.6% (3-4 year olds), 63.3% (4-5 year olds), and 64,3% (5-6 year olds) of the variance of the eight subtests' total scores at the three age ranges. An investigation of the concurrent validity (sample 3) of the parent report in a sample of 27 mother-child pairs, revealed an satisfactory convergent-divergent validity for the mothers' reports when correlated with subscales of the Griffith's mental development scale.
Original languageIcelandic
JournalSálfræðiritið
Publication statusPublished - 1991

Other keywords

  • Þroskasálfræði
  • Mælitæki
  • Börn
  • Þroski
  • Child Development
  • Questionnaires
  • Child
  • Parents

Cite this