Áreiðanleiki og réttmæti Luria-Nebraska taugasálfræðiprófsins fyrir skólabörn

Jónas G. Halldórsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Athugaður var innri áreiðanleiki íslenskrar útgáfu Luria-Nebraska taugasálfræðiprófsins í hópi 111 barna með námserfiðleika á aldrinum 7-15 ára. Innri áreiðanleiki prófsins reyndist mjög breytilegur eftir undirprófum og aldursflokkum. Alfa áreiðanleikastuðlar undirprófa voru hæstir hjá 8-10 ára börnum og þar voru þeir viðundandi tíl klíniskra nota. Þáttagreining leiddi í ljós þrjá þætti: Greindarþátt, Námsþátt og Skynhreyfiþátt. Niðurstöður þáttagreiningar og innri áreiðanleiki prófsins voru í samræmi við niðurstöður sambærilegra rannsókna á prófinu vestanhafs. Rætt er um notagildi LNT-B við íslenskar aðstæður með hliðsjón af niðurstöðum rannsókna.
Internal consistency, of the Icelandic version of the Luria-Nebraska Neuropsychological Battery - Children's Revision, was investigated in a sample of 111 learning disabled children aged 7-15 years. Subscales' internal consistency prooved to be highest for ages 8-10 years. In this age range subscales' alpha coefficients were acceptable for clinical use. Factor analysis indicated three factors: A general intellectual factor, a school achievement factor, and a sensory-motor factor. The results of the study are consistent with comparable studies in the USA.
Original languageIcelandic
JournalSálfræðiritið
Publication statusPublished - 1992

Other keywords

  • Taugasálfræði
  • Mælitæki
  • Börn
  • Sálfræðipróf
  • Luria-Nebraska Neuropsychological Battery
  • Neuropsychological Tests
  • Child

Cite this