Áhrif vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar

Erla G. Sveinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurpáll S. Scheving, Kristinn Sigvaldason

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Objective: Muscle relaxants have been used during anesthesia for the past 50 years but in the last decades it has been realised that their use can lead to complications. Studies have shown 20-40% incidence of restcurarization in postanesthesia care units (PACU) even if neuromuscular monitors are used during anesthesia. The purpose of this study was to estimate the frequency of postoperative muscle weakness at the Reykjavik Hospital in Iceland. Material and methods: Sixty patients, operated for laparoscopic cholecystectomy or lumbal disc prolapse, given muscle relaxants (vecuronium or pancu¬ronium) during anesthesia were studied in the PACU. The 5-sec headlift test has been shown to be the best clinical sign of recovery and this sign was used to find patients with muscle weakness. Glasgow coma score (GCS) was used to evaluate if patients were too drowsy to co-operate and patients with GCS <12 were excluded. Measurements were made after arrival to the PACU and every 30 minutes thereafter until headlift was at least five seconds. Results: Incidence of restcurarization was 17% on arrival to the PACU and these patients were significantly lower in oxygen saturation before oxygen supplementation was started. Thirty minutes after arrival 6% were still restcurarized and 3% after 60 minutes. All patients had recovered after 90 minutes. No difference was found between patients given vecuronium or pancuronium in the first two measurements but those with longest duration of muscle weakness had received pancuronium. Conclusion: The study shows that the incidence of muscle weakness is too high, which might increase the risk for complications such as hypoxia or respiratory failure. To increase patient safety, shorter acting drugs are recommended and the use of new nervestimulators giving the train-of-four(TOF)-ratio during muscle blockade could possibly improve the situation.
Tilgangur: Vöðvaslakandi lyf hafa verið notuð við svæfingar í um hálfa a öld. Þau hafa leitt til mikilla framfara í svæfinga- og skurðlækningum en eru vandmeðfarin. Æskilegt er að verkun þeirra sé horfin strax að lokinni skurðaðgerð en kannanir hafa sýnt að svo er ekki í um 20-40% tilvika. í þessari könnun var athuguð tíöni eftirstöðva vöðvaslakandi lyfja hjá sjúklingum á vöknunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Efniviður og aðferðir: Valdir voru af handahófi 60 sjúklingar sem gengust imdir skurðaðgerð á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og fengu vöðvaslakandi lyf. Til að meta eftirstöðvar vöðvaslökunar var notuð svokölluð fimm sekúndna höfuðlyfta en rannsóknir benda til að það sé það klíníska próf sem gefur best til kynna hvort sjúklingar hafi náð sér eftir vöðvaslökun og geti haldið öndunarvegi opnum og hreinum. Niðurstöður: í ljós kom að að minnsta kosti 17% þessara sjúklinga voru undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja við komu á vöknunardeild. Súrefnismettun þeirra reyndist marktækt lægri en hinna sem færir voru um að halda höfði í að minnsta kosti fimm sekúndur. Þrjátíu mínútum eftir komu á vöknunardeild reyndust sex sjúklingar enn undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja og tveir eftir 60 mínútur en allir höfðu náð sér eftir 90 mínútur. Fyrst eftir komu á vöknunardeild skipti ekki máli hvort sjúklingar höfðu fengið vekúrón eða pankúrón en þeir sjúklingar sem reyndust lengst undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja höfðu fengið pankúrón. Sjúklingarnir voru að öðru leyti sambærilegir. Ályktun: Eftirstöðvar vöðvaslakandi lyfja eru algengar (17%) hjá sjúklingum við komu á vöknunardeild eftir venjulega svæfingu. Tíðnin hér er þó í neðri mörkum miðað við niðurstöður annarra kannana þar sem svipaðri svæfingartækni hefur verið beitt. Þessir sjúklingar hafa lægri súrefnismettun og er því hættara við aukaverkunum. Ný tæki sem mæla svokallað train-of-four (TOF) hlutfall eru nú komin á markað og ættu að auðvelda eftirlit með verkun vöðvaslakandi lyfja meöan á svæfingu stendur auk þess sem lyf með styttri verkunartíma eru að leysa hin eldri af hólmi. Þannig ætti að vera hægt að auka öryggi sjúklinga sem eru að koma úr svæfingu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jan 1998

Other keywords

  • Lyf
  • Svæfingar
  • Movement
  • Neuromuscular Nondepolarizing Agents
  • Sensitivity and Specificity
  • Anesthesia Recovery Period

Cite this