Hagþenkir. Félag höfunda fræðirita og kennslugagna.

Prize: Other distinction

Description

Laugavegur fékk tilnefningu til Viðurkenningar Hagþenkis árið 2021. Frá árinu 2006 hefur viðurkenningarráð tilnefnt 10 höfunda til viðurkenningar Hagþenkis í janúar eða febrúar ár hvert. Um það bil mánuði síðar er tilkynnt hver af þeim hlýtur viðurkenningu Hagþenkis.

Úr umsögn dómnefndar: „Með göngu upp Laugaveginn fá lesendur nýja sýn á sögu og þróun húsanna við þessa aðalgötu bæjarins, verslun og mannlíf.“
Degree of recognitionNational
Granting OrganisationsFélag höfunda fræðirita og kennslugagna.