Gjöf Jóns Sigurðssonar. Sjóður. Alþingi.

Prize: Other distinction

Description

Bókin Laugavegur hlaut 1. verðlaun úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Sjóðurinn veitir viðurkenningar til vandaðra fræðirita sem byggð eru á ítarlegum og umfangsmiklum rannsóknum á sögu, lögum, samfélagi og menningu.
Degree of recognitionNational
Granting OrganisationsGjöf Jóns Sigurðssonar. Sjóður. Alþingi.