University of Akureyri

  • Postal addressShow on map

    Norðurslóð 2, Sólborg

    600 Akureyri

    Iceland

Organisation profile

Organisation profile

Háskólinn á Akureyri var stofnaður 1987. Fyrsti rektor skólans var Haraldur Bessason.
 
Frá upphafi hefur vöxtur HA verið hraður. Námsframboð hefur aukist janft og þétt. Nemendum og starfsfólki hefur fjölgað. Ýmsir samstarfsaðilar hafa komið til og byggingar hafa risið.

Haustið 2017 varð HA fullvaxta háskóli með nám á öllum þrepum háskólanáms þegar skólinn fékk heimld til að bjóða upp á doktorsnám. Fyrstu doktorsnemarnir innrituðust við skólann í lok árs 2018 og fyrsta doktorsvörnin við skólann fór fram haustið 2022.

Rektor háskólans á Akureyri er Eyjólfur Guðmundsson. 

Fingerprint

Dive into the research topics where University of Akureyri is active. These topic labels come from the works of this organisation's members. Together they form a unique fingerprint.

Collaborations and top research areas from the last five years

Recent external collaboration on country/territory level. Dive into details by clicking on the dots or