Samfélagsleg áhrif rannsókna

Impact: Public policy impacts

Description of impact

Árin 2022 og 2023 hef ég verið fenginn til að taka þátt í vinnu innan Háskóla Íslands við að móta stefnu um hvernig eigi að styðja við samfélagsleg áhrif rannsókna. Aðkoma mín byggist á þátttöku í COST netinu ENRESSH, verkefninu Dyggðamódel um áhrif rannsókna sem var styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands og greinum sem ég hef birt um efnið.
Category of impactPublic policy impacts