Description of impact
Í doktorsverkefninu "Hin kvenlæga rödd í sjónvarpsþáttum samtímans" verður staða nútímakonunnar rannsökuð í tengslum við mismunandi birtingarmyndir hennar á streymisveitunni Netflix. Fjallað verður um nýjar áherslur er snúa að kvenhlutverkum og hvernig söguþráður virðist hafa tekið breytingum í takt við jafnréttiskröfur og fjölbreyttari efnistök er varða konur og jaðarhópa samfélagsinsCategory of impact | Cultural impacts, Quality of life impacts, Social impacts |
---|
Related content
-
Press/Media
-
Ást að vori í maí
Press/Media
-
Var látin deyja fyrir 65 ára afmælið
Press/Media
-
Gengið inn í heim kviksjárinnar
Press/Media
-
Research output
-
„Já, ég er drottning en ég er líka kona... og eiginkona!“
Research output: Other contribution › Workshop presentation
-
„Ég vil bara vera virkur þátttakandi í samtalinu“. Eldri konur í sjónvarpsefni samtímans
Research output: Other contribution › Workshop presentation