Raddir kvenna á Netflix

Impact: Cultural impacts, Quality of life impacts, Social impacts

Description of impact

Í doktorsverkefninu "Hin kvenlæga rödd í sjónvarpsþáttum samtímans" verður staða nútímakonunnar rannsökuð í tengslum við mismunandi birtingarmyndir hennar á streymisveitunni Netflix. Fjallað verður um nýjar áherslur er snúa að kvenhlutverkum og hvernig söguþráður virðist hafa tekið breytingum í takt við jafnréttiskröfur og fjölbreyttari efnistök er varða konur og jaðarhópa samfélagsins
Category of impactCultural impacts, Quality of life impacts, Social impacts