Description

Í rúman aldarfjórðung hefur sérstakt vísindaráð starfað innan Krabbameinsfélags Íslands, en það hefur verið stjórn félagsins til ráðgjafar um fyrirkomulag vísindarannsókna sem unnar eru á vegum félagsins og hefur lagt mat á umsóknir um vísindastyrki. Í ráðinu sitja nú fimm menn, Ásgerður Sverrisdóttir læknir (formaður), Gunnar Bjarni Ragnarsson læknir, Sigurður Ingvarsson líffræðingur, Unnur A. Valdimarsdóttir faraldsfræðingur og Þórunn Rafnar líffræðingur. Eitt helsta verkefni ráðsins er að fara yfir umsóknir í vísindasjóð Norræna krabbameinssambandsins. Að þessu sinni barst 41 umsókn, þar af þrjár frá Íslandi. Úthlutun fer fram í desember.

Subject

Í rúman aldarfjórðung hefur sérstakt vísindaráð starfað innan Krabbameinsfélags Íslands, en það hefur verið stjórn félagsins til ráðgjafar um fyrirkomulag vísindarannsókna sem unnar eru á vegum félagsins og hefur lagt mat á umsóknir um vísindastyrki. Í ráðinu sitja nú fimm menn, Ásgerður Sverrisdóttir læknir (formaður), Gunnar Bjarni Ragnarsson læknir, Sigurður Ingvarsson líffræðingur, Unnur A. Valdimarsdóttir faraldsfræðingur og Þórunn Rafnar líffræðingur. Eitt helsta verkefni ráðsins er að fara yfir umsóknir í vísindasjóð Norræna krabbameinssambandsins. Að þessu sinni barst 41 umsókn, þar af þrjár frá Íslandi. Úthlutun fer fram í desember.

Period1 Jan 2011

Media contributions

1

Media contributions

 • TitleStyrkir til vísindarannsókna
  Degree of recognitionNational
  Media name/outletHeilbrigðismál
  Media typeOther
  Country/TerritoryIceland
  Date1/01/11
  DescriptionÍ rúman aldarfjórðung hefur sérstakt vísindaráð starfað innan Krabbameinsfélags Íslands, en það hefur verið stjórn félagsins til ráðgjafar um fyrirkomulag vísindarannsókna sem unnar eru á vegum félagsins og hefur lagt mat á umsóknir um vísindastyrki. Í ráðinu sitja nú fimm menn, Ásgerður Sverrisdóttir læknir (formaður), Gunnar Bjarni Ragnarsson læknir, Sigurður Ingvarsson líffræðingur, Unnur A. Valdimarsdóttir faraldsfræðingur og Þórunn Rafnar líffræðingur. Eitt helsta verkefni ráðsins er að fara yfir umsóknir í vísindasjóð Norræna krabbameinssambandsins. Að þessu sinni barst 41 umsókn, þar af þrjár frá Íslandi. Úthlutun fer fram í desember.
  URLhttps://timarit.is/files/48319105
  PersonsSigurður Ingvarsson