Description

Rannsóknir og þróun eru undirstaða allra atvinnugreina. Atvinnugrein sem heldur ekki í við framfarir og þróun þrífst ekki eða dafnar til lengdar. Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum eru stundaðar rannsóknir sem tengjast dýraheilbrigði og sjúkdómum í dýrum og mönnum. Þar er veitt ráðgjöf og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómagreininga og sjúkdómavarna fyrir búfé, eldisfiska og önnur dýr. Nemar í líffræði, lífefnafræði, lífeindafræði og dýralækningum vinna rannsóknarverkefni á fræðasviðum stofnunarinnar sem hluta af grunn- eða framhaldsnámi sínu.

Subject

Rannsóknir og þróun eru undirstaða allra atvinnugreina. Atvinnugrein sem heldur ekki í við framfarir og þróun þrífst ekki eða dafnar til lengdar. Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum eru stundaðar rannsóknir sem tengjast dýraheilbrigði og sjúkdómum í dýrum og mönnum. Þar er veitt ráðgjöf og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómagreininga og sjúkdómavarna fyrir búfé, eldisfiska og önnur dýr. Nemar í líffræði, lífefnafræði, lífeindafræði og dýralækningum vinna rannsóknarverkefni á fræðasviðum stofnunarinnar sem hluta af grunn- eða framhaldsnámi sínu.

Period17 Oct 2013

Media contributions

1

Media contributions

  • TitleRannsóknir eru undirstaða þróunar og hagsældar í landbúnaði
    Degree of recognitionNational
    Media name/outletBændablaðið
    Media typeOther
    Country/TerritoryIceland
    Date17/10/13
    DescriptionRannsóknir og þróun eru undirstaða allra atvinnugreina. Atvinnugrein sem heldur ekki í við framfarir og þróun þrífst ekki eða dafnar til lengdar. Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum eru stundaðar rannsóknir sem tengjast dýraheilbrigði og sjúkdómum í dýrum og mönnum. Þar er veitt ráðgjöf og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómagreininga og sjúkdómavarna fyrir búfé, eldisfiska og önnur dýr. Nemar í líffræði, lífefnafræði, lífeindafræði og dýralækningum vinna rannsóknarverkefni á fræðasviðum stofnunarinnar sem hluta af grunn- eða framhaldsnámi sínu.
    URLhttps://timarit.is/files/44410879
    PersonsSigurður Ingvarsson, Árni Kristmundsson, Birkir Þór Bragason, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Svansson