Description

Orðaforðinn efldur

Umfjöllun í Fréttablaðinu um samstarfsverkefni Stofnunar Árna Magnússonar og Háskóla Íslands. 

 

Subject

Námsorðaforði er aðaláhersluefni í nýhöfnu samstarfsverkefni Stofnunar Árna Magnússonar og Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Mikilvægur orðaforði fyrir fjöltyngi og vélþýðingar og lýtur að því að búa til verkfæri sem auðvelda þeim sem eru að læra íslensku að efla íslenskufærni sína. Til grundvallar verkefninu er listi yfir íslenskan námsorðaforða en þekking á orðum af því tagi er nauðsynleg til að öðlast góðan lesskilning í íslensku og tjáningarfærni.

Period14 Jan 2023

Media contributions

1

Media contributions

 • TitleOrðaforðinn efldur
  Degree of recognitionNational
  Media name/outletFréttablaðið
  Media typeWeb
  Country/TerritoryIceland
  Date14/01/23
  DescriptionNámsorðaforði er aðaláhersluefni í nýhöfnu samstarfsverkefni Stofnunar Árna Magnússonar og Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Mikilvægur orðaforði fyrir fjöltyngi og vélþýðingar og lýtur að því að búa til verkfæri sem auðvelda þeim sem eru að læra íslensku að efla íslenskufærni sína. Til grundvallar verkefninu er listi yfir íslenskan námsorðaforða en þekking á orðum af því tagi er nauðsynleg til að öðlast góðan lesskilning í íslensku og tjáningarfærni.
  Producer/AuthorArnar Tómas Valgeirsson
  URLhttps://timarit.is/page/7753364
  PersonsSigríður Ólafsdóttir