Orða­forð­i og fjölt­yngd börn

Press/Media

Description

Orðaforði og fjöltyngd börn

Grein í Fréttablaðinu

Subject

Þekkingu og hugsun er miðlað með orðum tungumálsins og í fjölbreytilegri málnotkun situr orðaforðinn í öndvegi. Með hækkandi aldri og aukinni færni í að skilja og tjá sig um margvísleg málefni eykst orðaforðinn samhliða. Orðaforði liggur því til grundvallar á öllum sviðum menntunar.

Period19 Dec 2022

Media contributions

1

Media contributions

Keywords

  • Orðaforði
  • Fjöltyngd börn