Media contributions
1Media contributions
Title Geðheilbrigði barna Degree of recognition National Media type Web Country/Territory Iceland Date 29/03/16 Description Geðheilbrigði barna hefur verið í umræðunni að undanförnu eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga var birt í febrúar 2016. Í skýrslunni kemur fram að langir biðlistar geti haft langvarandi afleiðingar og jafnvel leitt til örorku síðar meir. URL https://www.visir.is/g/2016160329140/gedheilbrigdi-barna Persons Halldór Sigurður Guðmundsson, Guðbjörg Björnsdóttir