Framakonur í annars konar leit að ást

Press/Media

Description

Viðtal í fréttablaðinu

Subject

Berglind Rós Magnúsdóttir hefur rannsakað marga ólíka anga ástarinnar. Í nýjustu rannsókn sinni talaði hún við fimmtán fráskildar framakonur um leit þeirra að nýrri ást eða sambandi og hvernig markaðurinn hefur breyst og þarfir þeirra. Hún segir markaðinn opnari en áður, minna traust og margar mótsagnir á markaði ástarinnar. 

Period27 Nov 2021

Media contributions

1

Media contributions