Description

Að undanförnu hefur farið fram talsverð umfjöllun um kortlagningu á erfðaefni mannsins. Ástæðan fyrir þessu er samantekt franskra vísindamanna á nýju korti erfðamengisins (heildarmagn erfðaefnis í hverri frumu). Við þetta hafa vaknað ýmsar spumingar um hvernig aðferðir erfðaverkfræðinnar geti nýst í heilbrigðisþjónustu. Hér á eftir verður lauslega vikið að nokkrum þáttum í aðferðafræði erfðaverkfræðinnar, rannsóknum á erfðamengi m.t.t. sjúkdóma og drepið á siðfræðilegar spumingar sem vakna við hraðvaxandi þekkingu á erfðasjúkdómum.

Subject

Að undanförnu hefur farið fram talsverð umfjöllun um kortlagningu á erfðaefni mannsins. Ástæðan fyrir þessu er samantekt franskra vísindamanna á nýju korti erfðamengisins (heildarmagn erfðaefnis í hverri frumu). Við þetta hafa vaknað ýmsar spumingar um hvernig aðferðir erfðaverkfræðinnar geti nýst í heilbrigðisþjónustu. Hér á eftir verður lauslega vikið að nokkrum þáttum í aðferðafræði erfðaverkfræðinnar, rannsóknum á erfðamengi m.t.t. sjúkdóma og drepið á siðfræðilegar spumingar sem vakna við hraðvaxandi þekkingu á erfðasjúkdómum.

Period21 Dec 1993

Media contributions

1

Media contributions

  • TitleErfðamengi mannsins
    Degree of recognitionNational
    Media name/outletTíminn
    Media typeOther
    Country/TerritoryIceland
    Date21/12/93
    DescriptionAð undanförnu hefur farið fram talsverð umfjöllun um kortlagningu á erfðaefni mannsins. Ástæðan fyrir þessu er samantekt franskra vísindamanna á nýju korti erfðamengisins (heildarmagn erfðaefnis í hverri frumu). Við þetta hafa vaknað ýmsar spumingar um hvernig aðferðir erfðaverkfræðinnar geti nýst í heilbrigðisþjónustu. Hér á eftir verður lauslega vikið að nokkrum þáttum í aðferðafræði erfðaverkfræðinnar, rannsóknum á erfðamengi m.t.t. sjúkdóma og drepið á siðfræðilegar spumingar sem vakna við hraðvaxandi þekkingu á erfðasjúkdómum.
    Producer/AuthorTíminn
    URLhttps://timarit.is/files/65422182
    PersonsSigurður Ingvarsson