Er þriggja ára framhaldsskólanám skilvirkara til stúdentsprófs?

Press/Media

Subject

Hver er reynsla háskólanema og kennara af styttingu námstímans úr fjórum árum í þrjú? 

Ragnhildur Thorlacius ræddi stöðuna við Guðrúnu Ragnarsdóttur, dósent á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún vinnur að rannsóknum á stefnubreytingum í menntamálum.

Viðtalið við Guðrúnu hefst á mínútu 04:45

Period10 Nov 2023

Media coverage

1

Media coverage