Description

Sigurður Ingvarsson líffræðingur varði doktorsritgerð í sameindalíffræði hinn 27. október sl. við Karolinska Institutet í
Stokkhólmi. Frá 1984 hefur Sigurður stundað rannsóknir á krabbameinsgenum og á hvern hátt örvun þeirra leiðir til æxlismyndunar. Niðurstöður rannsókna hans hafa m.a. lýst yfirfærslu c-myc gensins til gena ónæmisglóbúlína í spendýrafrumum. Myc genið gegnir mikilvægu hlutverki í fmmuskiptingu og frumusérhæfingu og litningayfirfærslan leiðir af sér truflun á
stjórn þess. Samfara þessu verður óhófleg frumuskipting og ónóg sér hæfing, sem einkennir æxlisvöxt. Einnig hefur Sigurður einangrað
og lýst áður óþekktu geni, Bmyc.

Subject

Sigurður Ingvarsson líffræðingur varði doktorsritgerð í sameindalíffræði hinn 27. október sl. við Karolinska Institutet í
Stokkhólmi. Frá 1984 hefur Sigurður stundað rannsóknir á krabbameinsgenum og á hvern hátt örvun þeirra leiðir til æxlismyndunar. Niðurstöður rannsókna hans hafa m.a. lýst yfirfærslu c-myc gensins til gena ónæmisglóbúlína í spendýrafrumum. Myc genið gegnir mikilvægu hlutverki í fmmuskiptingu og frumusérhæfingu og litningayfirfærslan leiðir af sér truflun á
stjórn þess. Samfara þessu verður óhófleg frumuskipting og ónóg sér hæfing, sem einkennir æxlisvöxt. Einnig hefur Sigurður einangrað
og lýst áður óþekktu geni, Bmyc.

Period8 Feb 1990

Media contributions

1

Media contributions

 • TitleDoktorsvörn - Sigurður Ingvarsson
  Degree of recognitionNational
  Media name/outletMorgunblaðið
  Media typeOther
  Country/TerritoryIceland
  Date8/02/90
  DescriptionSigurður Ingvarsson líffræðingur varði doktorsritgerð í sameindalíffræði hinn 27. október sl. við Karolinska Institutet í
  Stokkhólmi. Frá 1984 hefur Sigurður stundað rannsóknir á krabbameinsgenum og á hvern hátt örvun þeirra leiðir til æxlismyndunar. Niðurstöður rannsókna hans hafa m.a. lýst yfirfærslu c-myc gensins til gena ónæmisglóbúlína í spendýrafrumum. Myc genið gegnir mikilvægu hlutverki í fmmuskiptingu og frumusérhæfingu og litningayfirfærslan leiðir af sér truflun á
  stjórn þess. Samfara þessu verður óhófleg frumuskipting og ónóg sér hæfing, sem einkennir æxlisvöxt. Einnig hefur Sigurður einangrað
  og lýst áður óþekktu geni, Bmyc.
  URLhttps://timarit.is/files/59164292
  PersonsSigurður Ingvarsson