Börn með litla íslenskufærni hverfa inn í eigin hugarheim

Press/Media

Description

Börn með litla íslenskufærni hverfa inn í eigin hugarheim

Umfjöllun um grein Sigríðar Ólafsdóttur í Fréttablaðinu

Subject

Dósent á menntavísindasviði Háskóla Íslands segir mikilvægt að komið sé betur til móts við foreldra tvítyngdra barna um að börn þeirra hafi aðgang að markvissu og málefnalegu skólastarfi. Þetta segir Sigríður Ólafsdóttir, dósent, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag en tilefni greinar hennar eru nýjar niðurstöður rannsóknar þriggja vísindamanna við Háskóla Ísland sem sýna mjög alvarleg stöðu meðal tvítyngdra barna í leikskólum.

Period21 Sep 2022

Media contributions

1

Media contributions

 • TitleBörn með litla íslenskufærni hverfa inn í eigin hugarheim
  Degree of recognitionNational
  Media name/outletFréttablaðið
  Media typeWeb
  Country/TerritoryIceland
  Date21/09/22
  Producer/AuthorLovísa Arnardóttir
  PersonsSigríður Ólafsdóttir