Íslensk ungmenni sofna seint og sofa stutt

Press/Media

Description

Umfjöllun um doktorsverkefni Rúnu Sifjar Stefánsdóttur á vef Mannlífs

Subject

Doktorsrannsókn Rúnu Sifjar Stefánsdóttur leiðir í ljósi að fimmtán til sautján ára íslensk ungmenni fara seint að sofa og þau sofa stutt. Svefnvenjur tengjast enn fremur mjög náið þeirra nánasta umhverfi og lifnaðarháttum hverju sinni. 

Period7 Mar 2022

Media coverage

1

Media coverage