Description

Umfjöllun um langtímarannsóknina Heilsuhegðun ungra Íslendinga í Fréttablaðinu: Íslensk ungmenni fara of seint að sofa 

Subject

Nýlegar niðurstöður rannsóknarhóps í íþrótta- og heilsufræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sýna að svefntími unglinga styttist að meðaltali um nærri hálfa klukkustund milli 15 og 17 ára aldurs. Á sama tíma dregur töluvert úr hreyfingu á virkum dögum hjá þessum hópi.

 

Period12 Oct 2021

Media contributions

1

Media contributions