Ég á ekki enn Íslendinga að vinum

Press/Media

Subject

Ung­menni á Íslandi, og þar skipt­ir upp­runi ekki máli, hafa áhuga á að tengj­ast ung­menn­um af öðrum upp­runa vina­bönd­um. Aft­ur á móti er al­geng­ara að þau eigi vini af sama upp­runa. Ung­menni af er­lend­um upp­runa upp­lifa hins­veg­ar gjá á milli hópa og þau ná ekki þess­ari dýpri vináttu við ís­lenska sam­nem­end­ur sína sem er svo mik­il­væg held­ur telja þau sig þurfa að sam­lag­ast. Þetta er meðal þess sem doktors­rann­sókn­ir þeirra Anh-Dao Tran og Eyrún­ar Maríu Rún­ars­dótt­ur sýna fram á.

Period18 Oct 2020

Media coverage

1

Media coverage