Description

Í bók­mennta­heim­inum finnst ástin kannski helst í bókum mið­uðum að kon­um. Þess vegna er rætt við Eyrúnu Lóu Eiríks­dótt­ur, einn helsta sér­fræð­ing skvísu­bók­mennta á Íslandi, í þessum þætti. Hver er mun­ur­inn á ást­ar­sögum og skvísu­bók­mennt­um? Hvað geta skvísu­bók­menntir gefið þér? Hvaðan koma þær?

Period29 May 2019

Media contributions

1

Media contributions