Description
Föstudaginn 16. maí 2003 var haldinn fyrsti ársfundur Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, undir heitinu Vorþing á Keldum 2003. Tilefni Vorþingsins var að kynna starfsemi Tilraunastöðvarinnar í ljósi nýskipan rannsóknamála og gera grein fyrir nýrri innri skipan á stofuninni, nýju skipuriti og deildaskiptingu samkvæmt því. Einnig að kynna ársskýrslu Tilraunastöðvarinnar fyrir árið 2002 sem út kom sama dag.Period | 16 May 2003 |
---|---|
Event type | Conference |
Conference number | 1 |
Location | Reykjavík, IcelandShow on map |
Degree of Recognition | National |