Vorþing á Keldum 2003

Activity: Participating in or organising an eventOrganising a conference, workshop, ...

Description

Föstudaginn 16. maí 2003 var haldinn fyrsti ársfundur Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, undir heitinu Vorþing á Keldum 2003. Tilefni Vorþingsins var að kynna starfsemi Tilraunastöðvarinnar í ljósi nýskipan rannsóknamála og gera grein fyrir nýrri innri skipan á stofuninni, nýju skipuriti og deildaskiptingu samkvæmt því. Einnig að kynna ársskýrslu Tilraunastöðvarinnar fyrir árið 2002 sem út kom sama dag.
Period16 May 2003
Event typeConference
Conference number1
LocationReykjavík, IcelandShow on map
Degree of RecognitionNational