Description
“The 18th Nordic Congress in Human Genetics” var haldin í Hörpu þann 5.-7. maí 2016. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og var nú í fyrsta sinn á Íslandi. Markmið ráðstefnunnar er að starfsfólk í klínsískri mannerfðafræði á Norðurlöndum hittist og beri saman bækur sínar. Dagskráin samanstendur af fyrirlestrum, veggspjaldakynningum og vinnustofu. Margir góðir fyrirlesarar hafa boðað komu sína, bæði innlendir og erlendir og ber þar helst að nefna boðsfyrirlesarana okkar Wendy Bickmore og Hans Tómas Björnsson. Einnig verður vinnustofa um gæðamál þar sem fulltrúar frá EMQN og EQUALIS hafa boðað komu sína.Period | 5 May 2016 → 7 May 2016 |
---|---|
Event type | Conference |
Conference number | 18 |
Location | Reykjavík, IcelandShow on map |
Degree of Recognition | International |