Staða leikskólakennaranema við MVS - Límónutréð hlaðvarp

Activity: OtherEducational material

Description

Þær Dr. Amalía Björnsdóttir og Dr. Þuríður Jóhannsdóttir, sem báðar eru prófessorar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segja okkur frá áhugaverðum niðurstöðum rannsóknar sem þær gerðu á stöðu leikskólakennaranema við sviðið.
PeriodMar 2020 → …
Degree of RecognitionNational