Activity: Other › Educational material
Þær Dr. Amalía Björnsdóttir og Dr. Þuríður Jóhannsdóttir, sem báðar eru prófessorar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segja okkur frá áhugaverðum niðurstöðum rannsóknar sem þær gerðu á stöðu leikskólakennaranema við sviðið. Hægt er að lesa meira um niðurstöðurnar í skýrslun sem þær gáfu út ásamt Höllu Jónsdóttur, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ: www.menntavisindastofnun.hi.is/utgafa