Skapandi gervigreind og kennsla íslensku sem annars máls

Activity: Talk or presentationOral presentation

Description

Í erindinu var fjallað um notkun gervigreindarviðmótanna ChatGPT og DALL-E með það að markmiði að skoða möguleika á því hvernig hægt er að nýta þau við kennslu í íslensku sem öðru máli. Meðal annars verða sýnd dæmi um texta annars vegar og myndir hins vegar sem gervigreindin skapaði fyrir nemendur sem voru á mismundandi aldri og á mismunandi stigi í tungumálinu samkvæmt Evrópska tungumálarammanum.
Period9 Mar 2024
Event titleHugvísindaþing
Event typeConference
LocationReykjavík, IcelandShow on map
Degree of RecognitionLocal