Description
Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði heldur málþing til heiðurs Valgarði Egilssyni prófessor þriðjudaginn 10. nóvember 2009, kl. 16:00 í Hringsal, Landspítala Hringbraut.Fundarstjóri: Jóhannes Björnsson.
16:00 Setning - Jóhannes Björnsson prófessor.
16:10 Frumulíffræði á Landspítala, sagan - Vilmundur Guðnason prófessor, forstöðulæknir Hjartaverndar
16:30 Hvatberar og krabbamein - Sigurður Ingvarsson, prófessor, forstöðumaður Tilraunastöðvar H.Í. í meinafræði
16:50 Sykurbúskapur fruma og meðferð krabbameina - Helgi Sigurðsson prófessor.
17:10 Málþingsslit
Period | 10 Nov 2009 |
---|---|
Event type | Seminar |
Location | Reykjavík, IcelandShow on map |
Degree of Recognition | National |