Nemendur í starfsþjálfun á draumavinnustöðunum Vísir 25.ágúst 2021

Activity: OtherEducational material

Description

„Þetta hefur farið fram úr mínum væntingum því það verða tuttugu og fimm stöður í boði hjá okkur í haust og þær spanna í raun allar okkar kjarnagreinar í kennslu, bæði í grunn- og meistaranámi,“ segir Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands um starfsþjálfun viðskiptafræðinema hjá hinum ýmsu vinnustöðum.

„Þetta eru stöður á sviði fjármála, markaðsfræði, reikningshalds og stjórnunar. Í haust verða í boði stöður hjá auglýsingastofum, bönkum, endurskoðunarfyrirtækjum, eftirlitsaðilum, fjármálafyrirtækjum, frumkvöðlafyrirtækjum, greiningarfyrirtækjum, hugbúnaðarfyrirtækjum, nýsköpunarfyrirtækjum, ráðningastofum, ráðuneytum, ríkissáttasemjara, verslunum og svona mætti lengi telja.“
.....
Period25 Aug 2021
Degree of RecognitionNational