Activity: Other › Educational material
Í þessum þætti segir Dr. Jóhanna Einarsdóttir okkur frá sínum bakgrunni og hvernig hún hefur komið að menntun leikskólakennara á Íslandi.