Límónutréð - Hlaðvarp um leikskólamálefni

Activity: OtherEducational material

Description

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins. Árið 2023 fóru 8 þættir í loftið.
Period2023 → …