Í þættinum segir Aðalheiður Stefánsdóttir, leikskólastjóri, okkur frá því hvernig unnið hefur verið með nálgun lærdómssamfélags í leikskólanum Reynisholti. Áherslur leikskólans eru snerting, jóga og slökun sem eru þættir sem Límónutréð mælir með að fólk tileikni sér á þessum viðburðaríku dögum.