Activity: Other › Educational material
Kynjakvóti í framkvæmdastjórnum gæti leiðrétt kynjahalla í ráðningum forstjóra Konur sitja ekki við sama borð og karlar í ráðningarferli forstjóra skráðra fyrirtækja að mati Ástu Dísar Óladóttur. Hún spyr hvort ekki þurfi að auglýsa stöðurnar í stað þess að láta ráðningarfyrirtæki sjá um ráðningarferlið að stóru leyti. Ritstjórn Kjarnans 18. júní 2022