Krikaskóli- Límónutréð hlaðvarp

Activity: OtherEducational material

Description

Krikaskóli er samþættur leik-og grunnskóli í Mosfellsbæ fyrir börn á aldrinum 2 - 9 ára. Þrúður Hjelm skólastjóri segir okkur frá sérstöðu skólans; hvernig hugmyndafræðin og húsnæðið og lóðin vinna saman.
PeriodAug 2020 → …
Degree of RecognitionNational