Activity: Talk or presentation › Oral presentation
Description
Finding sources using AI. How I am using AI doing Systematic Literature Review
Period
15 Oct 2024
Event title
Náðu tökum á fræðilegu samantektinni: PhD verkfærakista Háskóla Íslands: Get a Grip on Your Literature Review. Í þessu hraðnámskeiði muntu læra aðferðir fyrir að setja fram með skipulögðum, sannfærandi hætti fræðilegu samantektina, einn óumflýjanlegur þáttur í doktorsritgerðinni. Fyrirmyndir frá megindlegum og eigindlegum ritum verða teknar fyrir. Vinnustofan verður kennt á ensku í blönduðu formi. þú getur valið að mæta á staðinn eða taka þátt gegnum Zoom. Ef þú skráir þig fyrir Zoom færðu hlekk daginn fyrir viðburðinn. Nemar sem uppfylla allar kröfur fyrir vinnustofuna fá skírteini um starfsþróun. Vinnustofan er partur af Verkfærakistu doktorsnema í umsjón Miðstöðvar framhaldsnáms.