Hvað er að gerast í leikskólum Reykjavíkur - Límónutréð hlaðvarp

Activity: OtherEducational material

Description

Límónutréð hitti Skúla Helgason formann Skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Skúli sagði okkur frá því helsta sem er að gerast í leikskólamálum borgarinnar og að sjálfsögðu ræddum við heitasta málið í dag - fyrirhugaða styttingu opnunartíma leikskóla í Reykjavík.
PeriodJan 2020 → …
Degree of RecognitionNational