Fararheill - Límónutréð hlaðvarp

Activity: OtherEducational material

Description

Við áttum skemmtilegt spjall við þau Björn Rúnar Egilsson og Friðborgu Jónsdóttur, sem bæði eru doktorsnemar og aðjúnktar við Menntavísindsvið. Þeirra rannsóknir eru hluti af stærra verkefni sem kallast Fararheill: stuðningur við jákvæðan flutning barna með fjölbreyttan tungumála og menningarbakgrunn úr leikskóla í grunnskóla. Við fengum innsýn í þeirra rannsóknir og inn í líf doktorsnemans.
PeriodApr 2021 → …
Degree of RecognitionNational