CR-líkanið: samstarf og samfelldur stuðningur

Activity: Talk or presentationOral presentation

Description

Kynning á hugmyndafræði og verkfærum CR-líkansins. Einnig var sagt frá innleiðingu grunnskólanna í Breiðholti á verklagi CR og tengslum þess við innleiðingu þeirra á farsældarlöggjöfinni ásamt áfangamati á verkefninu.
Period6 Nov 2023
Event titleMenntabúðir Eymennt
Event typeOther
LocationDalvík, IcelandShow on map
Degree of RecognitionRegional